$ 0 0 Eva Laufey Kjaran, matarbloggari og sjónvarpskokkur, hefur sett íbúð sína á sölu. Íbúðin, sem er þriggja herbergja og 87 fermetra, er á Rekagranda í Vesturbænum.