$ 0 0 Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir slógu algerlega í gegn í hlutverkum sínum í Ófærð. Þættirnir fengu ekki bara Íslendinga til að límast við skjáinn heldur hafa þættirnir fengið fantagóðar viðtökur í Bretlandi.