Húmblár er litur ársins 2016
Í dag var nýjasta útgáfan af veggplattanum Jón í lit frumsýnd, nýjasti veggplattinn er í lit sem kallast húmblár. „Það var í froststillunum og vetrarkyrrðinni í byrjun árs, þegar himinninn var svo...
View ArticleLínan fæddist þegar framleiðandinn brást
„Nýja línan mín heitir Roots eða Rætur og nafnið vísar í uppruna minn og íslensku náttúruna og formin,“ segir hönnuðurinn Dögg Guðmundsdóttir sem býr og starfar í Danmörku og hefur verið búsett...
View ArticleElva Ósk setur Ásvallagötuna á sölu
Leikkonan Elva Ósk Ólafsdóttir hefur sett glæsilega íbúð sína og barnanna á sölu. Íbúðin er í hjarta vesturbænum, við Ásvallagötu. Íbúðin er 104 fm að stærð og stendur í reisulegu steinhúsi sem byggt...
View Article73 milljóna Sigvalda-hús
Við Ljósheima í Reykjavík stendur glæsilegt raðhús sem teiknað var af Sigvalda Thordarsyni. Húsið er 230 fm að stærð en það var byggt 1960. Sjarmerandi arkitektúr hússins fær að njóta sín.
View Article158 milljónir fyrir klikkað útsýni
Í Skuggahverfinu er hægt að festa kaup á mögulega einni af dýrustu íbúðum landsins en á hana eru settar litlar 158 milljónir.
View Article108 milljóna glæsiíbúð
Við Lund 1 í Kópavogi stendur ákaflega vönduð og falleg 159 fm íbúð á besta stað. Íbúðin var byggð 2007.
View ArticleÓfærðar-bollinn gerir allt vitlaust
Ólafur Darri Ólafsson og Ilmur Kristjánsdóttir slógu algerlega í gegn í hlutverkum sínum í Ófærð. Þættirnir fengu ekki bara Íslendinga til að límast við skjáinn heldur hafa þættirnir fengið fantagóðar...
View ArticleTextíllína sem fegrar heimilið
Auður Gná Ingvarsdóttir hönnuður Further North, sýndi nýja línu, WM, á HönnunarMars.
View ArticleMyndar brú milli innri og ytri heims
Katrínu Ólínu Pétursdóttur sýndi guðdómlegar slæður á HönnunarMars sem hún hannaði fyrir Saga Kakala en auk þess var hún með fyrirlestur á Design Talks. Katrín Ólína er einn af þeim hönnuðum sem hefur...
View ArticleEftir því sem maður eldist leitar hjartað meira heim
Listakonan Kristjana S. Williams er algerlega að slá í gegn í listaheiminum með hönnun sinni.
View Article„Ég veit að hann hefði orðið stoltur“
Íslenski hesturinn var áður fyrr gjarnan sagður þarfasti þjónninn og það var hann sem veitti Jóhanni Ingimarssyni, eða Nóa eins og hann var ávallt kallaður, innblástur þegar hann hannaði stólinn Hófinn.
View ArticleRétta málningin getur aukið hamingjuna
Fólk er orðið óhrætt við að mála veggi heimilisins í dökkum litum að sögn Hrefnu Maríu Ómarsdóttur hjá Slippfélaginu. „Flestir byrja á að mála einn og einn vegg í dekkri tón en koma svo kannski aftur...
View ArticleSvarta stjarnan hans David Bowie dýrmæt
Breski grafíski hönnuðurinn og listamaðurinn Jonathan Barnbrook hélt erindi á DesignTalks-deginum í Hörpu. Barnbrook er löngu búinn að stimpla sig inn í listaheiminn en hann er einna þekktastur fyrir...
View ArticleKatrín Brynja selur íbúðina
Katrín Brynja Hermannsdóttir flugfreyja hefur sett glæsilega íbúð sína við Ögurás í Garðabæ á sölu. Íbúðin er 117 fm og innréttuð á afar smekklegan hátt.
View ArticleHugsað út í hvert smáatriði í Stigahlíð
Við Stigahlíð í Reykjavík stendur afar skapandi og fallega stíliseruð íbúð sem er búin litríkum og fallegum húsgögnum. Í stofunni setur stór hornsófi úr IKEA svip sinn á stofuna og röndótta IKEA...
View ArticleSvona býr Ivanka Trump í Manhattan
Viðskiptakonan og fyrrverandi fyrirsætan Ivanka Trump, dóttir Donald Trump, býr í glæsilegri nýuppgerðri íbúð í Manhattan. Hún fékk hjálp frá hönnuðinum Kelly Behun við að gera íbúðina upp og útkoman...
View ArticleVill hvorki börn né gæludýr
Leigusali nokkur á Íslandi tekur það sérstaklega fram að hann vilji ekki leigja gæludýraeigendum íbúðina sína. Sá hinn sami vill heldur ekki að börn leigji hjá honum og setur reglur um að leigjandinn...
View ArticleMögnuð litapalletta á Vesturvallagötu
Við Vesturvallagötu í Reykjavík stendur afar sjarmerandi 63 fm íbúð í húsi sem byggt var 1957. Það sem er heillandi við íbúðina er hvernig hún er stíliseruð. Klassísk húsgögn fá að njóta sín í...
View ArticleHér bjuggu þau þegar Wintris var stofnað
Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra og Anna Sigurlaug Pálsdóttir bjuggu á Lokastíg 24 þegar félagið Wintris var stofnað. Anna Sigurlaug festi kaup á Lokastíg 24 11. október 2004. Um er að...
View ArticleGláma Kím hannaði eldhúsinnréttinguna
Við Bergþórugötu í Reykjavík stendur afar glæsileg 364 húseign sem byggð var 1934. Í dag er húsið ein íbúð og á efstu hæð er vinnustofa myndlistarmanns.
View Article