$ 0 0 Íslenski hesturinn var áður fyrr gjarnan sagður þarfasti þjónninn og það var hann sem veitti Jóhanni Ingimarssyni, eða Nóa eins og hann var ávallt kallaður, innblástur þegar hann hannaði stólinn Hófinn.