![Barnaherbergið á heimili Tinnu Alavis er ótrúlega sætt.]()
Lífsstílsbloggarinn Tinna Alavis býr í Garðabæ ásamt Unnari Bergþórssyni og dóttur þeirra, Ísabellu Birtu. Heimili þeirra er einstaklega fallegt og sérstök áhersla hefur verið lögð á barnaherbergi Ísabellu, útkoman er virkilega sæt. Í Heimilis- og hönnunarblaði Morgunblaðsins fáum við að skyggnast inn í herbergið.