Jennifer Lopez selur slotið
Jennifer Lopez hefur sett glæsihýsi sitt í Kaliforníu á sölu. Raunar setti söngkonan húsið á sölu á síðasta ári, en eitthvað hefur gengið illa að lokka að nýja kaupendur því nú hefur hún lækkað verðið...
View ArticleSmekklegt fólk ætti ekki að eiga sjónvarp
Hinn sjálfskipaði sérfræðingur í siðareglum, William Hanson, skrifaði nýlega grein í dagblaðið Daily Mail þar sem hann listaði stór sjónvörp með þeim 12 hlutum sem smekklegt fólk ætti aldrei að eiga....
View ArticleEitt dýrasta hús landsins komið á sölu
Fasteignamat húss Steingríms Wernerssonar sem stendur við Árland 1 í Fossvogi eru 195 milljónir króna. Brunabótamat hússins eru rúmlega 169 milljónir króna.
View ArticleOrri Hauksson selur glæsiíbúðina
Orri Hauksson forstjóri Skipta hefur sett glæsilega íbúð sína við Vatnsstíg 15 í Reykjavík á sölu. Íbúðin er smekklega innréttuð en síðustu ár hefur íbúðin verði í útleigu.
View ArticleNútímalegt og eitursvalt vesturbæjarslot
Við Melhaga í Reykjavík stendur afar hugguleg kjallaraíbúð í góðu steinhúsi sem byggt var 1952. Íbúðin er fallega innréttuð og smekklega stíliseruð. Nútíma tískustraumar eru ríkjandi á heimilinu og...
View ArticleEinstaklega lekker hæð við Hraunteig
Við Hraunteig í Reykjavík stendur ákaflega glæsileg íbúð í húsi sem byggt var 1949. Sjálf hæðin er 138 fm og var íbúðin endurnýjuð mikið fyrir nokkrum árum. Hvíti liturinn er notaður á heillandi hátt...
View ArticleEitursvalt heimili við Sandprýði
Við Sandprýði í Garðabæ stendur afar huggulegt einbýli sem byggt var 2011. Húsið er ákaflega lekkert með fallegum innréttingum.
View ArticleAf hverju get ég ekki haldið heimilinu í röð og reglu?
Það er staðreynd að þótt leiðbeinendur og skólar bjóði upp á námskeið í öllu mögulegu, allt frá eldamennsku og garðyrkju til jóga og hugleiðslu, getur verið mjög erfitt að finna námskeið um það hvernig...
View Article7 leiðir til að draga úr heimilissorpi
Gríðarlegt magn af sorpi fellur til á hefðbundnum heimilum, sem síðan endar í landfyllingum. Góðu fréttirnar eru að tiltölulega auðvelt er að draga úr þessu magni.
View Article5 leiðir til að fínisera eldhúsið, án þess að týna sjarmanum
Margir hverjir kannast við það að eiga í stökustu vandræðum með að halda eldhúsinu huggulegu. Enginn vill hafa draslaralegt í kringum sig, en margir vilja þó halda í hlýleikann.
View ArticleMóðins útsýnisíbúð í 108
Við Stóragerði í Reykjavík stendur heillandi íbúð með klikkuðu útsýni yfir borgina. Innanstokksmunir íbúðarinnar eru ákaflega vel valdir og það sést glögglega að húsráðendur hafa næmt auga fyrir rými...
View ArticleGleðisprengja við Naustabryggju
Það er ekki hægt að segja að neitt sé hefðbundið eða „sterílt“ við þetta glæsilega heimili við Naustabryggju í Reykjavík. Þótt innréttingar séu nokkuð hefðbundnar fær hinn einstaki stíll að njóta sín í...
View ArticleInnlit inn í 700 fermetra hús sem Prins átti
Tónlistamaðurinn Prince bjó eitt sinn í þessu glæsihúsi á Spáni. Húsið er til sölu og ásett verð er 728 milljónir króna.
View ArticleSkotheld ráð varðandi málningu
Á vef Slippfélagsins má finna nokkur góð ráð og leiðbeiningar varðandi málningu, val á henni og fleira. Þessi ráð ættu að koma að góðum notum fyrir þá sem hyggjast fríska upp á heimilið með málningu á...
View ArticleBergþóra selur húsið með Missioni dúk
Grafíski hönnuðurinn Bergþóra Magnúsdóttir hefur sett sitt fallega hús, við Heiðargerði í Reykjvík, á sölu. Heimilið er smekklega innréttað en Bergþóra sá um að hanna allt sjálf, valdi innréttingar og...
View ArticleLára Björg selur tekk-höllina
Við Dunhaga í Reykjavík hefur Lára Björg Björnsdóttir búið sér og fjölskyldu sinni fallegt heimili. Tekk-viður er í forgrunni á heimilinu en helsta stofustássið er heill tekk-veggur sem skilur að...
View ArticleMínímalískur stíll víkur fyrir grófari stíl
Í Heimilis- og hönnunarblaði Morgunblaðsins sem kemur út á föstudaginn verður að finna viðtal við þau Hafstein Helga og Guðrúnu Öglu, fólkið á bak við fyrirtækið Happie Furniture. Þar munu þau fara...
View ArticleBorðstofan er í uppáhaldi hjá fjölskyldunni
Fagurkerinn Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður á Bókasafni Kópavogs, býr ásamt fjölskyldu sinni í fallegu húsi á Kársnesinu í Kópavogi. Lesendur fá að kíkja inn til hennar í Heimilis- og...
View ArticleTinna Alavis setti metnað í barnaherbergið
Lífsstílsbloggarinn Tinna Alavis býr í Garðabæ ásamt Unnari Bergþórssyni og dóttur þeirra, Ísabellu Birtu. Heimili þeirra er einstaklega fallegt og sérstök áhersla hefur verið lögð á barnaherbergi...
View ArticleVel skipulagðir 55 fermetrar
Sandra Smáradóttir býr í fallegri 55 fermetra íbúð með kærasta sínum, Ólafi Ingva. Íbúðina keypti hún árið 2014 og gerði upp. Sandra, sem er að læra innanhússarkitektúr við Arkitektskolen for...
View Article