$ 0 0 Ein af ástríðum mínum í lífinu er heimili. Ég þreytist ekki á því að gera fallegt í kringum mig. Ég hef líka góða yfirsýn yfir hvaða húseignir eru til sölu á stór-Reykjavíkursvæðinu og hvað mun koma á sölu næstu daga.