$ 0 0 Einar Bollason hefur sett glæsihús sitt við Steinás 1 í Garðabæ á sölu. Ásett verð eru 87 milljónir króna en húsið er byggt árið 2000.