$ 0 0 Jóhann Tómas Sigurðsson hefur sett glæsilegt hús sitt við Stigahlíð á sölu. Fasteignamat hússin er rúmlega 172 milljónir. Lokaatriði Áramótaskaupsins 2015 var tekið upp í húsinu.