$ 0 0 Mariposa-stóllinn er sannkallaður tískustóll þessa stundina en jafnframt er hann svo sígildur. Stóllinn, sem stundum er kallaður fiðrildastóllinn, var hannaður árið 1938 í Buenos Aires.