$ 0 0 Fasteignaverð fer síhækkandi í Reykjavík. Einn heitasti staður borgarinnar er Skólavörðustígurinn en eftir að ferðamannastraumur jókst er ekki þverfótað fyrir fólki í bænum – sem er yndislegt.