![Útsýnið er vægast sagt flott.]()
Gucci-systurnar Alessandra og Allegra vilja ólmar selja New York-íbúðina sína og lækkuðu ásett verð um upphæð sem nemur um 1,2 milljörðum króna. Ásett verð er núna 4,3 milljarðar en upphaflega vildu þær fá 5,5 milljarða fyrir slotið, eignin hefur verið á markaðinum í ár.