$ 0 0 Hjónin Kolbrún Mogensen og Sveinbjörn Gunnarsson gerðu upp eyðibýli á Krosseyri við Arnarfjörð. Í sjö ár bjuggu þau í tjaldbúðum meðan þau voru að gera húsið upp en allur efniviður kom sjóleiðina.