$ 0 0 Verð á húseignum þykir hátt ef það fer yfir 100 milljónir. Nú er ein dýrasta íbúð landsins komin á sölu en á hana eru settar litlar 211 milljónir og þá á eftir að innrétta hana.