$ 0 0 Síðustu ár hafa skjólveggir og viðargirðingar verið móðins. Það þýðir þó lítið að henda bara upp skjólvegg, um hann þarf að hugsa svo hann liggi ekki undir skemmdum. Hér sýnum hvernig best er að hugsa um skjólveggi og girðingar.