$ 0 0 Fregnir herma að forseti Bandaríkjanna, Barack Obama, hyggist taka þetta glæsilega hús á leigu og flytja í það ásamt fjölskyldu sinni þegar þau yfirgefa Hvíta húsið. Húsið er 760 fermetrar.