$ 0 0 Við Klapparstíg í Reykjavík er að finna sérlega fallega loftíbúð í nýlegu íbúðarhúsi. Íbúðin er 156 fermetrar að flatarmáli, en yfir henni er ris sem ekki er inni í fermetratölu.