$ 0 0 Stórleikarinn Leonardo DiCaprio hefur sett glæsihús sitt í Malibu á sölu. Leikarinn keypti húsið árið 1998, skömmu eftir að hafa leikið í Titanic, og borgaði þá 1,6 milljónir Bandaríkjadala fyrir.