![Jólabarnið er búið að sjá þetta allt fyrir sér. Nú er bara að telja niður.]()
Uppáhalds tími jólabarnanna er framundan og gleðst þessi hópur þegar jólavörurnar fara að koma í verslanir. Mestu jólabörnin eru að sjálfsögðu búin að skipuleggja hvernig eigi að skreyta heimilið, hvað eigi að borða, hvaða tónleika eigi að sækja, hvaða desertar verði í boði og þar fram eftir götunum.