![Í Heimilis- og hönnunarblaði Morgunblaðsins er að finna viðtal við Daníel í Döðlum og innlit inn á heimili hans.]()
Í Heimilis- og hönnunarblaði Morgunblaðsins sem kemur út á morgun er að finna innlit inn á nokkur framúrskarandi íslensk heimili, meðal annars inn á heimili Daníels Freys Atlasonar og fjölskyldu hans á Seltjarnarnesi. Um einstakt heimili er að ræða þar sem falleg hönnun ræður ríkjum.