$ 0 0 Jóhanna Margrét Gísladóttir, dagskrárstjóri Stöðvar 2, hefur sett glæsilegt raðhús sitt við Unnarbraut á Seltjarnarnesi í sölu. Húsið er 143 fm að stærð.