$ 0 0 Hulda Hrund Jónasdóttir félagsfræðingur býr í notalegri íbúð í úthverfi Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum og tveimur ungum börnum. Hún er mikið heima og vill hafa fallegt í kringum sig.