Fyrir og eftir hjá Björk Eiðsdóttur
Björk Eiðsdóttir ritstjóri MAN býr í fallegri íbúð í Sigvaldablokkinni í Hlíðunum. Hún ákvað að breyta íbúð sinni og til þess að fá fagleg ráð leitaði hún til Smartlands.
View ArticleJohnny Depp selur slotið
Johnny Depp hefur sett heimili sitt í Los Angeles á sölu, en heimilið samanstendur af fimm loftíbúðum. Þrjár íbúðanna eru tengdar, sú fjórða er ætluð sem vinnustofa, en sú fimmta er hugsuð sem...
View ArticleAf hverju gerði ég þetta ekki fyrr
Björk Eiðsdóttir ritstjóri MAN býr í huggulegri íbúð í Hlíðunum í Reykjavík. Hún hefur búið í íbúðinni um margra ára skeið en þegar hún festi kaup á henni var búið að skipta um innréttingu og gólfefni.
View ArticleBjart og fagurt heimili á Seltjarnarnesi
Í Heimilis- og hönnunarblaði Morgunblaðsins sem fylgir Morgunblaðinu í dag er að finna innlit inn á heimili Guðrúnar Ólafar Gunnarsdóttur á Seltjarnarnesi. „Hann er héðan og þaðan, þetta er enginn...
View ArticleFifty Shades of Grey-íbúðin til sölu á milljarð
Þessi glæsilega 480 fermetra íbúð í Seattle er til sölu á upphæð sem nemur um einum milljarði króna. Það væri kannski ekki frásögu færandi nema fyrir það að þetta er íbúðin sem veitti höfund bókanna...
View ArticleFlottasta húsið í Kópavogi
Í Kórahverfinu í Kópavogi býr fimm manna fjölskylda í 400 fm einbýlishúsi. Húsið fékk á dögunum viðurkenningu frá umhverfis- og samgöngunefnd Kópavogs fyrir hönnun á húsinu að utan. Húsið er þó ekki...
View ArticleLæknirinn skiptir um eldhús
Læknirinn í eldhúsinu, Ragnar Freyr Ingvarsson, skipti um eldhús í sumar, en hann er nýfluttur heim frá Svíþjóð. Hann býr núna á besta stað í 110 Reykjavík.
View ArticleNýtt eldhús fyrir 7.000 kr.
Hulda Hrund Jónasdóttir félagsfræðingur býr í notalegri íbúð í úthverfi Reykjavíkur ásamt eiginmanni sínum og tveimur ungum börnum. Hún er mikið heima og vill hafa fallegt í kringum sig.
View ArticleHús Hermione Granger komið á markaðinn
Aðdáendur Harry Potter geta tekið gleði sína því hús Hermione Granger hefur verið sett á sölu. Húsið, sem kom fyrir í Harry Potter and the Deathly Hallows: Part 1, er staðsett í London og er falt...
View ArticleFramkvæmdastjóri selur 149 milljóna slot
Sigrún Ósk Þorgeirsdóttir framkvæmdastjóri Heilsuborgar hefur sett glæsilegt hús í sinni eigu á sölu. Húsið er 268 fm að stærð og byggt 1926.
View Article10 vinsælustu IKEA-vörur allra tíma
Ansi mörg, ef ekki flest, heimili á Íslandi hafa að geyma eins og eina IKEA-mublu. Fyrirtækið, sem var stofnað árið 1943, sendir frá sér 2.500 nýjar vörur árlega en margir munir hafa verið framleiddir...
View ArticleMun án efa stílisera heimili kúnnanna
Guðlaug Halldórsdóttir er farin að vinna á fasteignasölu. Hún segir að fólk geti gert margt til að selja íbúðir sínar hraðar og uppröðun hluta skipti miklu máli.
View ArticleArkitektahöll við Þrymsali
Við Þrymsali í Kópavogi stendur glæsilegt einbýlishús sem byggt var 2009. Húsið er 298 fm á stærð, á tveimur hæðum og í þessum eftirsótta kassastíl sem hefur verið ansi móðins síðasta áratuginn eða svo.
View ArticleHér væsir ekki um neinn
Við Urðarstekk í Breiðholtinu stendur 295 fm einbýlishús sem byggt var 1968. Búið er að endurnýja húsið mikið, skipta um innréttingar, gólfefni og glugga svo fátt eitt sé nefnt. Baðkarið er inni í...
View ArticleÞorsteinn J. selur íbúðina
Við Öldugötu í Reykjavík stendur glæsileg íbúð á efstu hæð með útsýni yfir Reykjavík. Íbúðin er ákaflega falleg og skemmtilega innréttuð. Það kemur svo sem ekkert á óvart því íbúðin er í eigu...
View ArticleFataslár geta bjargað málunum
Er allt í rúst í fataskápnum þínum? Veistu ekkert hvað þú átt að gera til að koma reglu á hlutina? Kannski vantar þig bara fataslá.
View ArticleBúa í draumahúsinu við hafið
Daníel Freyr Atlason í Döðlum býr ásamt eiginkonu sinni, Emblu Ýr Guðmundsdóttur, og börnum þeirra í einstöku raðhúsi frá árinu 1969. Húsið stendur við norðurströnd á Seltjarnarnesi.
View ArticleHálf fjölskyldan var fengin í verkið
Greipur Gíslason hefur smekk fyrir fallegum hlutum og þess vegna var hann spurður út í sinn uppáhaldsstað á heimilinu.
View ArticleNá ekki að selja húsið sitt
Tónlistakonan Alicia Keys og eiginmaður hennar, Swizz Beatz, ná greinilega ekki að losa sig við húsið sitt í New Jersey en eignin hefur verið á markaðnum í ár. Um 2.300 fermetra glæsihús er að ræða og...
View ArticleFólk má ekki gleyma lýsingunni
„Í ljósi þess hvað lýsing breytir miklu leggur fólk ekki nógu mikla áherslu á lýsingu þegar það er að taka heimilið í gegn. Ekkert breytir rými meira en lýsing að mínu mati,“ segir Einar, sem mælir með...
View Article