$ 0 0 Daníel Freyr Atlason í Döðlum býr ásamt eiginkonu sinni, Emblu Ýr Guðmundsdóttur, og börnum þeirra í einstöku raðhúsi frá árinu 1969. Húsið stendur við norðurströnd á Seltjarnarnesi.