$ 0 0 Anna Lára Guðmundsdóttir og fjölskylda hennar búa í Stokke í Noregi í húsi sem byggt var árið 1959. Anna segir húsið hafa verið svolítið „þreytt“ þegar þau fluttu inn og þess vegna hefur fjölskyldan verið að taka það í gegn smátt og smátt.