$ 0 0 Hrekkjavakan er á næsta leyti og margir farnir að undirbúa kvöldið. Nú geta tveir heppnir einstaklingar fengið að gista í kastala í Transylvaníu, þeim sama og talinn er hafa verið innblásturinn að heimkynnum Drakúla greifa í sögu Bram Stoker.