![Horft inn í eldhúsið.]()
Við Skógarveg í Fossvogi stendur glæsileg 160 fm íbúð í splunkunýrri blokk sem verið var að byggja. Íbúðin er búin öllum nútímaþægindum með eldhúsi sem er opið inn í stofu, þvottahúsi inn af eldhúsi, baðherbergi inn af hjónaherbergi og fleiru í þeim dúr.