$ 0 0 Söngvarinn Justin Bieber hefur það aldeilis fínt fjárhagslega og þetta hús sem hann leigir í London er til marks um það. Samkvæmt upplýsingum af Elle Decor mun Bieber leigja húsið á upphæð sem nemur rúmum 15 milljónum króna á mánuði.