$ 0 0 Við Bjarmaland í Reykjavík stendur eitt glæsilegasta hús landsins. Um er að ræða einbýli á einni hæð, 248 fm að stærð. Húsið var byggt 1968 og hefur það verið endurnýjað mikið á síðustu árum. Fasteignamat hússins er tæpar 100 milljónir.