$ 0 0 Sex mánuðum eftir að söngkonan Gwen Stefani skildi við Gavin Rossdale er húsið sem þau eitt sinn bjuggu saman í komið á sölu. Ásett verð er upphæð sem nemur tæpum fjórum milljörðum króna.