$ 0 0 Grínistinn og leikkonan Amy Schumer keypti sér á dögunum glæsilega íbúð í New York. Að sjálfsögðu eru híbýlin ekkert slor, en um þakíbúð er að ræða.