$ 0 0 Raunveruleikastjarnan Khloé Kardashian er þekkt fyrir að vera afar skipulögð og með þráhyggju fyrir að hafa allt tandurhreint og í röð og reglu heima hjá sér. Það mun allt vera tipp topp heima hjá henni, meira að segja teskúffan líka.