$ 0 0 Ársæll Valfells og Helga Gerður Magnúsdóttir hafa sett sitt glæsilega og litríka heimili á sölu. Um er að ræða heila húseign við Gunnarsbraut í Reykjavík.