$ 0 0 Hollywood-stjarnan Jared Leto hefur sett hús sitt á sölu. Leikarinn keypti húsið árið 2006, og kostaði það þá 1,65 milljónir bandaríkjadali eða tæpar 188 milljónir íslenskra króna.