![]()
„Ég setti upp í autocad teikniforriti ákveðna grafík þar sem ég blandaði saman fjórum litum og kassalaga formum. Ég prófaði nokkrar útgáfur þar til ég fann eitthvað sem okkur fannst flott. Mér finnst skemmtilegt að nota heimili mitt sem tilraunastofu og er sífellt að breyta,“ segir hann og bætir við: