Edda Björg og Stefán selja Miðstrætið
Leikkonan Edda Björg Eyjólfsdóttir og Stefán Már Magnússon tónlistarmaður hafa sett sína glæsilegu miðbæjaríbúð, sem stendur við Miðstræti 5, á sölu. Íbúðin er á besta stað í Miðbæ Reykjavíkur en í...
View ArticleÆvintýraherbergi í Reykjanesbæ
Jóna Hrefna Bergsteinsdóttir býr í Reykjanesbæ ásamt manni sínum og dóttur. Húsið var byggt 1960 og er á tveimur hæðum. Þegar Jóna Hrefna og hennar maður keyptu húsið var búið að taka það allt í gegn....
View ArticlePrjónaðu húfu á krílið
Á dögunum kom út bókin Ljúflingar, en hún hefur að geyma undurfallegar prjónauppskriftir á stóra sem smáa. Hér má sjá sérlega fallega uppskrift úr bókinni.
View ArticleÓklárað hús á 122 milljónir
Við Dalakur 4 í Garðabæ stendur óklárað 261 fm einbýlishús á einni hæð. Engar innihurðir eru í húsinu, engar innréttingar og engin gólfefni.
View ArticleSilja og Dýri selja hæðina
Leikstjórarnir Silja Hauksdóttir og Dýri Jónsson hafa sett sjarmerandi hæð sína við Löngubrekku í Kópavogi á sölu.
View Article150 milljóna íbúð (tilbúin til innréttinga)
Íbúðirnar í Skuggahverfinu hafa aldrei verið gefins en nú nær verðið nýjum hæðum. Hér er hægt að kaupa hráa íbúð, tilbúna til innréttinga, fyrir rúmlega 800.000 krónur fermetrann.
View ArticleHér bjó Jackie Kennedy sem lítil stelpa
Þegar Jaqueline Kennedy, fyrrverandi forsetafrú Bandaríkjanna, var lítil stelpa bjó hún í þessari glæsilegu íbúð í New York. Íbúðin er á sölu og ásett verð er 3,3 milljarðar króna. Eignin hefur verið á...
View ArticleJónas selur 105 milljóna höll við sjóinn
Ritstjórinn Jónas Kristjánsson hefur sett hönnunarhöll sína á sölu en húsið er hannað af bræðrunum Vilhjálmi og Helga Hjálmarssonum. Húsið er byggt úr sjónsteypu.
View ArticleÍvar Guðmundsson selur Þórðarsveiginn
Útvarpsmaðurinn og einkaþjálfarinn Ívar Guðmundsson hefur sett glæsilega íbúð við Þórðarsveig í Grafarholti á sölu.
View Article30 fm eldhús læknisins
Ragnar Freyr Ingvarsson, Læknirinn í eldhúsinu, skipti um eldhús þegar hann flutti heim frá Svíþjóð. Eldhúsið er 30 fm að stærð með risastórri eyju.
View ArticleUndurfallegt bárujárnshús við Bergstaðastræti
Við Bergstaðstræti 33B stendur undurfallegt rautt bárujárnsklætt hús. Í húsinu eru tvær íbúðir, sem báðar eru sérlega fallegar, enda hafa þær verið smekklega endurnýjaðar.
View Article8 hlutir sem þú ættir ekki að nota
Kaffihylki urðu mjög vinsæl fyrir nokkrum árum þegar þau komu fram á sjónarsviðið, enda handhæg og þægileg. Hylkin eru búin til úr plasti og áli, en það er ákaflega erfitt að endurvinna þau. Þar af...
View ArticleSólveig Andrea „mubleraði“ upp
Við Grandaveg í Reykjavík er verið að byggja splunkunýjar íbúðir. Innanhússarkitektinn Sólveig Andrea fékk það verkefni að „mublera“ íbúðina upp. Sólveig Andrea starfar sjálfstætt en hún útskrifaðist...
View ArticleBeckham-hjónin selja villuna
Stjörnuhjónin David og Victoria Beckham hafa sett glæsihýsi sitt í Los Angeles á sölu, en eignina keyptu þau árið 2007 eftir að David gerði samning við fótboltaliðið LA Galaxy.
View ArticleSvona mun lúxus-eyja DiCaprio líta út
Fyrstu tölvuteikningarnar af því hvernig eyja leikarans Leonardo DiCaprio mun líta út eru komnar á yfirborðið. Leikarinn mun vera að taka eyjuna í gegn og breyta henni í vistvænt lúxus-aðsetur....
View ArticleArnar Gauti tók til hendinni
Arnar Gauti Sverrisson sá um að gera og græja í þessari íbúð við Álfkonuhvarf í Kópavogi. Smartland skoðaði eldhúsið þegar það var tekið í gegn 2015.
View ArticleFantaflott við Fljótasel
Við Fljótasel í Breiðholtinu stendur glæsilegt 264 fm raðhús sem byggt var 1978. Búið er að endurnýja húsið mikið. Svarti liturinn er áberandi í húsinu, sem er á þremur hæðum. Á gólfunum er svart...
View ArticleNotar heimilið sem tilraunastofu
„Ég setti upp í autocad teikniforriti ákveðna grafík þar sem ég blandaði saman fjórum litum og kassalaga formum. Ég prófaði nokkrar útgáfur þar til ég fann eitthvað sem okkur fannst flott. Mér finnst...
View ArticleIlla brunnið hús til sölu á 53,5 milljónir
Við Melabraut á Seltjarnarnesi stendur einbýlishús á tveimur hæðum, en húsið er falt fyrir 53 milljónir króna. Ekki er hægt að segja að húsið sé í toppstandi, því fyrr á árinu stórskemmdist það í...
View Article125 milljóna með hönnunarhúsgögnum
Við Vatnsstíg í Reykjavík stendur glæsileg 166 fm íbúð. Það sem er sérstakt við íbúðina, fyrir utan staðsetningu, er að íbúðin að full af hönnunarhúsgögnum eftir þekkta hönnuði.
View Article