$ 0 0 Myndhöggvarinn Ólöf Pálsdóttir hefur sett sögufrægt hús sitt, við Nesveg 101, á sölu. Húsið er stórt og virðulegt á þremur hæðum og rishæð.