$ 0 0 Ein smartasta kona Íslands, Vala Matt, hannaði þessa íbúð að innan en þarna bjó hún fyrir allmörgum árum. Íbúðin eldist ákaflega vel eins og sést á myndunum.