![Í eldhúsinu er innrétting úr hnotu og hvít sprautu lökkuð.]()
Hönnunarfyrirtækið Minarc sem er í eigu Íslendinganna Erlu Daggar Ingjaldsdóttur og Tryggva Þorsteinssonar hannaði þetta dásamlega hús sem hefur hlotið heimsathygli. Húsið er staðsett í Hollywood Hills í Los Angeles og var ekkert til sparað þegar það var hannað og byggt.