![]()
Skandinavískur stíll er áberandi í heillandi íbúð við Háaleitisbraut. Blokkin er reyndar engin venjuleg blokk því íbúðin er í annarri Sigvalda-blokkinni. Blokkin er hönnuð af Sigvalda Thordarsyni arkitekt sem þykir hafa sett mikinn svip á byggingarlist á Íslandi. Blokkin er byggð 1964 og er íbúðin sjálf 143 fm að stærð.