$ 0 0 Rut Káradóttir og eiginmaður hennar, Kristinn Arnarsson, byggðu sumarbústað í Hafnarskógi undir Hafnarfjalli. Bústaðurinn hefur vakið heimsathygli en á dögunum birtist umfjöllun um hann í þýska hönnunartímaritinu AD.