$ 0 0 Leikkonan og heilsudrottningin Jane Fonda hefur sett glæsihýsi sitt í Beverly Hills á sölu. Kaupverðið er 13 milljónir dollara, sem samsvarar einum og hálfum milljarði íslenskra króna.