![Blá sprautulökkuð innrétting við hnotu kemur vel út.]()
Það sem vekur athygli er eldhúsið og þá sérstaklega liturinn á innréttingunni sem er ljósblár. Það er óvenjulegt að fólk þori að hafa innréttingar sínar í slíkum litum en eins og sést á þessu eldhúsi ætti fólk að gera miklu meira af því að hafa ljósbláar innréttingar.