$ 0 0 Tónlistarmaðurinn Björk Guðmundsdóttir hefur sett glæsilegt hús sitt í New York á sölu. Húsið stendur á móti Hudson River og þykir ansi vel staðsett.