![]()
Hver fm er nýttur til fulls í húsinu og þar er líka að finna margar sniðugar lausnir. Á neðri hæðinni er eldhús og stofa. Eldhúsið er þó ekki beint opið inn í stofuna heldur er veggur sem skilur það að. Það sem vekur athygli þegar húsið er skoðað hvað húsgögnum er raðað fallega upp. Takið til dæmis eftir því hvernig sófinn er úti á miðju gólfi og hvernig hann mætir borðstofuborðinu.