HAF hannaði bleika básinn
Hönnuðirnir Hafsteinn Júlíusson og Karitas Sveinsdóttir hjá HAF studio hönnuðu sýningarbás fyrir Hönnunarmiðstöð Íslands á Stockholm Furniture & Light Fair 2017 sem nú fer fram í Svíþjóð. Hátíðin...
View ArticleGlæsilegt einbýli við Fossagötu
Við Fossagötu í Reykjavík stendur glæsilegt 229 fm einbýli á besta stað. Húsið var byggt 1967 og hefur verið endurnýjað töluvert.
View ArticleKaktusinn tekur við af ananas
„Á næstu misserum munu vinsældir ananassins fara minnkandi og kaktus koma í staðinn, bæði lifandi, sem styttur og áprent, enda mjög smart,“ segir Anna María.
View ArticleHuggulegt heimili í Grafarvogi
Hver fm er nýttur til fulls í húsinu og þar er líka að finna margar sniðugar lausnir. Á neðri hæðinni er eldhús og stofa. Eldhúsið er þó ekki beint opið inn í stofuna heldur er veggur sem skilur það...
View ArticleSúpersmart við Barónsstíg
Við Barónsstíg í 101 Reykjavík stendur glæsileg íbúð í húsi sem byggt var 1933. Íbúðin sjálf er 106 fm og hefur verið endurnýjuð töluvert.
View ArticleMikill íburður heima hjá Christian Grey
Íbúð Christian Grey er búin fínustu húsgögnum sem hægt er að hugsa sér. Minotti-sófar prýða íbúðina en þeir eru seldir hérlendis.
View ArticleSólmundur Hólm selur íbúðina
Útvarpsmaðurinn, söngvarinn og grínarinn Sólmundur Hólm hefur sett sína huggulegu íbúð á sölu.
View ArticleRáðherra selur Furugrundina
Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir ráðherra hefur sett íbúð sína og eiginmanns síns á sölu. Íbúðin er 85 fm og ansi hugguleg.
View ArticleGlæsiíbúð í Garðabæ
Við Strandveg í Garðabæ stendur glæsileg þriggja herbergja íbúð á efstu hæð. Mikil lofthæð er í íbúðinni og ákaflega fallegt útsýni. Íbúðin er 124 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 2004.
View ArticleDáleiðari selur íbúðina sína
Dáleiðarinn og óperusöngkonan Hólmfríður Jóhannesdóttir hefur sett íbúð sína við Brávallagötu á sölu.
View ArticleBurt með skápalyktina
Anna María Benediktsdóttir er búin að finna lausn til að losna við skápalyktina sem er að bögga hana í tíma og ótíma.
View ArticleSérdeilis huggulegt við Austurbrún
Við Austurbrún í Reykjavík stendur ansi falleg 150 fm íbúð í húsi sem byggt var 1956. Stofan og borðstofan eru sérstaklega smekklega innréttaðar. Grái liturinn á veggjunum býr til hlýleika og rammar...
View Article120 milljóna raðhús í Fossvogi
Við Brautarland í Fossvogi stendur glæsilegt raðhús á einni hæð. Það sem er sérstakt við húsið er að það er með innbyggðum bílskúr, bílaplani fyrir utan og stórum garði. Flest raðhús í Fossvogi eru á...
View ArticleÁttu 3,7 milljónir í útborgun?
Húsnæðismál hafa verið mikið í umræðunni upp á síðkastið og þá sér í lagi skortur á ódýru íbúðarhúsnæði fyrir þá sem eru að stíga sín fyrstu skref. Ljóst er að úrvalið af litlum og ódýrum eignum er...
View ArticleGuðrún Ólöf selur íbúðina
Við Skerjabraut á Seltjarnarnesi stendur afar heillandi 137 fm íbúð. Húsið sjálft er nýtt en það var byggt 2015. Ljósar innréttingar eru áberandi og í eldhúsinu er hvít glansandi sprautulökkuð...
View ArticleHringlaga speglar gera allt tryllt
Hringlaga speglar eru út um allt núna, í erlendum tískutímaritum, á Instagram-síðum tískumeðvitaðra og á innréttingabloggum. Úlfar Finsen eigandi húsgagnaverslunarinnar Módern finnur fyrir miklum...
View ArticleÆvintýrahús í Hafnarfirði
Við Skúlaskeið í Hafnarfirði stendur heillandi ævintýrahús. Húsið er 220 fm að stærð en það var byggt 1927. Húsið er með miðhæð, kjallara og háalofti og ansi sjarmerandi eins og sést á myndunum.
View ArticleSniðugar hugmyndir fyrir strákaherbergi
Herbergi 10-12 ára drengja þurfa að vera í takt við þarfirnar. Drengir á þessum aldri eru að fikra sig nær unglingsaldri en þeir eru samt börn. Hér er sniðugar hugmyndir fyrir herbergið.
View ArticleHvar fæ ég smart mottur?
Sesselja Thorberg vöru- og innanhússhönnuður rekur hönnunar- og ráðgjafafyrirtækið Fröken Fix og svarar spurningum lesenda Smartlands. Fröken Fix er löngu orðin þekkt fyrir djarfa og óvenjulega hönnun...
View ArticleRagna Sara með hönnunarmerki
Ragna Sara Jónsdóttir hefur mikinn áhuga á umhverfismálum og mannréttinum og hefur látið til sín taka á þeim sviðum. Nú hefur hún sameinað áhugamál sín með hönnunarmerkinu FÓLK sem býður upp á vörur...
View Article