$ 0 0 Við Strandveg í Garðabæ stendur glæsileg þriggja herbergja íbúð á efstu hæð. Mikil lofthæð er í íbúðinni og ákaflega fallegt útsýni. Íbúðin er 124 fm að stærð og stendur í húsi sem byggt var 2004.