$ 0 0 Við Austurbrún í Reykjavík stendur ansi falleg 150 fm íbúð í húsi sem byggt var 1956. Stofan og borðstofan eru sérstaklega smekklega innréttaðar. Grái liturinn á veggjunum býr til hlýleika og rammar húsgögnin fallega inn.