$ 0 0 Við Skerjabraut á Seltjarnarnesi stendur afar heillandi 137 fm íbúð. Húsið sjálft er nýtt en það var byggt 2015. Ljósar innréttingar eru áberandi og í eldhúsinu er hvít glansandi sprautulökkuð innrétting.