$ 0 0 Við Skúlaskeið í Hafnarfirði stendur heillandi ævintýrahús. Húsið er 220 fm að stærð en það var byggt 1927. Húsið er með miðhæð, kjallara og háalofti og ansi sjarmerandi eins og sést á myndunum.